Starfsemi ABÍ sem upplýsingamiðstöð
ABÍ, sem upplýsingamiðstöð, aðstoðar við að safna og miðla, eins og við á hverju sinni, upplýsingum sem tjónþolar eða erlendar upplýsingamiðstöðvar geta þurft á að halda við úrlausn mála eftir tjón sem valdið er af ökutækjum sem alla jafnan eru staðsett í aðildarríkjum COB.