Starfsemi ABÍ sem tjónsuppgjörsmiðstöð
Alþjóðlegar bifreiðartryggingar á Íslandi sf. (ABÍ) eru tjónsuppgjörsmiðstöð á Íslandi.
ABÍ greiðir fyrir tjón sem valdið er af óþekktu eða óvátryggðu ökutæki sbr. nánari reglur þar um.
ABÍ er óheimilt að gegna starfi tjónsuppgjörsfulltrúa fyrir erlent vátryggingafélag.