Leiðbeiningar til tjónþola

Til að auðvelda og flýta fyrir aðkomu og uppgjöri ABÍ að tjónum sem valdið er af óvátryggðum og erlendum ökutækjum þurfa tjónþolar sem hyggjast beina bótakröfum á hendur ABÍ, að sjá til þess að það vátryggingafélag sem þeir eru tryggðir hjá komi viðeigandi gögnum til ABÍ sem fyrst, s.s. lögregluskýrslu og/eða tjónstilkynningu ásamt tjónsskoðunarskýrslu þar sem tjónið hefur verið metið á verkstæði sem tjónþoli hyggst láta gera við ökutæki sitt.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica